CarPro Gloss pad - Finishing púði

Gloss púðinn frá CarPro er frábær til notkunar við flest ef ekki öll verk.

Þéttur polyurethane púðinn gefur jafnan þrýsting yfir yfirborð lakksins og hentar hann vel bæði á rotary sem og hjámiðju vélar. Með góðu viðhaldi og reglulegum þrifum er hægt að fá gríðarlega góða endingu úr þessum púðum.

Vilt þú láta bílinn líta út eins og nýjan?