ÞJÓNUSTA OG VERÐSKRÁ

Bónstöð

Steinabón býður upp á glæsilega útbúna bónstöð fyrir bílinn þinn. Komdu og upplifðu það besta!
[Öll verð eru með vsk]

Verðskrá Fólksbíll Lítill Jeppi Stór Jeppi Yfirstærð
Alþrif + bón Nánar 26.500 kr 28.500 kr 30.500 kr 34.500 kr

Alþrif: Bíllinn vandlega heilþrifinn að innan sem utan. Góð bónvörn sett á alla fleti bílsins, lakk, rúður og felgur.

- Tjöruþvottur
- Handþvottur: Extra mjúkur þvottahanski, mild sápa
- Felguþvottur: Bremsusót og járn losað úr felgum (m/ CARPRO IronX)
- Hurðaföls þrifin
- Þurrkun: Blástur + sérstök CARPRO Dhydrate þurrkhandklæði notuð, extra örugg þurrkun
- Bón: CARPRO HydrO2 Sealantvörn, sterkt og endingargott, innifalið. Sett á ALLAN bílinn (lakk, felgur og rúður)
- Dekk: Eitt sterkasta gljáefnið á markaðinum frá CARPRO borið á dekk, hryndir frá drullu
- Rúður hreinsaðar
- Loftpressublástur: háþrýsti loftblástur, fjarlægir ryk og óhreinindi úr þröngum svæðum
- Ryksug
- Innrétting: Hreinsuð með tuskum og detailburstum. Efni notuð sem gefa frá sér fallega áferð á innréttinguna.
- Mottur: CARPRO Perl borið á allar mottur eftir að þær hafa verið þrifnar, gefur dýpt og dekkir þær upp, nýtt útlit. Water-based efni sem myndar ekki sleipt yfirborð.

- -

ATH: Mælum með að bæta við AutoFinesse Lavish sterkara bóninu, frá aðeins 3.000kr auka, ~6mán ending!

AF Lavish: https://verslun.steinabon.is/products/autofinesse-lavish-1l?_pos=1&_psq=lavish&_ss=e&_v=1.0

- -

ATH: Flestir vilja láta hanskahólf og millihólf látin í friði í þrifunum svo við frekar tökum við séróskum fyrir þá sem vilja (án gjalds)

Þrif að utan + bón Nánar 13.500 kr 14.500 kr 15.000 kr 17.500 kr

Að utan: Bíllinn vandlega heilþrifinn að utan, bón innifalið. Góð bónvörn sett á alla fleti bílsins, lakk, rúður og felgur.

- Tjöruþvottur
- Handþvottur: Extra mjúkur þvottahanski, mild sápa
- Felguþvottur: Bremsusót og járn losað úr felgum (m/ CARPRO IronX)
- Hurðaföls þrifin
- Þurrkun: Blástur + sérstök CARPRO Dhydrate þurrkhandklæði notuð, extra örugg þurrkun
- Bón: CARPRO HydrO2 Sealantvörn, sterkt og endingargott, innifalið. Sett á ALLAN bílinn (lakk, felgur og rúður)
- Dekk: Eitt sterkasta gljáefnið á markaðinum frá CARPRO borið á dekk, hryndir frá drullu
- -

ATH: Mælum með að bæta við AutoFinesse Lavish sterkara bóninu, frá aðeins 3.000kr auka, ~6mán ending!

AF Lavish: https://verslun.steinabon.is/products/autofinesse-lavish-1l?_pos=1&_psq=lavish&_ss=e&_v=1.0

Þrif að innan Nánar 13.500 kr 14.500 kr 15.000 kr 17.500 kr

Innanþrif: Bíllinn vandlega heilþrifinn að innan.

- Rúður hreinsaðar
- Loftpressublástur: háþrýsti loftblástur, fjarlægir ryk og óhreinindi úr þröngum svæðum
- Ryksug
- Innrétting: Næring og gljáefni borið á, lífgar upp á innréttingu, gefur gljáa og fallega áferð
- Mottur: Gljáefni borið á allar mottur, dekkir þær upp, nýtt útlit. Water-based efni sem myndar ekki sleipt yfirborð.

ATH: Eru blettir í sætum eða teppum? Orðið meira en 1-2 ár síðan síðast var djúphreinsað? Endilega bættu við djúphreinsun í pakkann fyrir þinn bíl.

AutoFinesse Lavish bón (~6mán) Nánar + 3.000 kr + 3.500 kr + 3.500 kr + 4.000 kr

Viðbót ofan á 'Alþrif + bón' eða 'Að utan + bón' pakkana.

Allt að ~6mán endingartími.

Efni sem er alveg óháð öllum þessum hefðbundnu 'wax bónum' þar sem þetta er 'silica sealant bónvörn', inniheldur meira en 5% af SiO2 Ceramic Coating efninu sem skilar þessari sterku endingu og háa gljástigi.

- -

ATH: Þegar talað er um 6mánaða endingu þá miðast það við kjöraðstæður, gott lakkástand og rétta umhirðu. Íslenskar aðstæður eru ekki kjöraðstæður en reynslan er gífurlega góð (3-5mánuðir), fer eftir sumri eða vetri.

AutoFinesse Lavish: https://www.autofinesse.com/en/lavish-1-litre

Vélaþvottur Nánar 5.000 kr 5.000 kr 5.000 kr 5.000 kr

- Allur vélasalur tjöruþveginn og spúlaður, bæði í húddfölsum, undir húddi og í vélarrými.
- Vélasalur þurrblásinn með lofti
- Vandlega borið gljáefni á plastfleti, slöngur, lagnir og annað.

Djúphreinsun sæta Nánar 12.500 kr 12.500 kr 12.500 kr 12.500 kr

Djúphreinsun sæta: Fastir blettir og óhreinindi í sætunum? Er meira en 1-2 ár síðan þau voru djúphreinsuð? Þá er þetta fyrir þig.

Verð m.v 5sæta bifreið: 2.500kr x 5 = 12.500kr
Verð m.v 7sæta bifreið: 2.500kr x 7 = 17.700kr

- Sætin er sápuþvegin og drulla leyst upp með burstum, rotary burstaskífum eða öðrum verkfærum.
- Drulla sogin upp úr sætisáklæðum með djúphreinsivél.
- Sæti eru því orðin hrein og fersk á ný!

ATH: Áklæði getur verið blautt/rakt rétt eftir meðhöndlun. Til að þurrka bifreið er mikilvægt að láta hana ganga í lausagangi með hita og blástur í botni, eða bara opna glugga/dyr og viðra bifreið þar til þurr.

Djúphreinsun teppa Nánar 12.500 kr 13.500 kr 14.500 kr frá 16.000 kr

Djúphreinsun teppa: Drulla og bleyta af skóm kemst reglulega framhjá mottum og situr eftir fast í áklæðinu.

- Teppi er sápuþvegin og drulla leyst upp með burstum, rotary skífum eða öðru.
- Drulla sogin upp úr teppum með djúphreinsivél.
- Teppi eru því orðin hrein og fersk á ný!

ATH: Ef um taumottur er að ræða er það aukalega 1.000kr á hverja taumottu.
ATH: Áklæði getur verið blautt/rakt rétt eftir meðhöndlun. Til að þurrka bifreið er mikilvægt að láta hana ganga í lausagangi með hita og blástur í botni, eða bara opna glugga/dyr og viðra bifreið þar til þurr.

Leðurhreinsun sæta Nánar 12.500 kr 12.500 kr 12.500 kr 12.500 kr

Leðurhreinsun: Meira en 1-2 ár síðan leðrið í bílnum var tekið í gegn? Komnar hrukkur í leðrið? Leðurhreinsun djúphreinsar, mýkir og gerir leðrið bjartara á ný! Gott viðhald á leðri gefur því meiri endingu.

Verð m.v 5sæta bifreið: 2.500kr x 5 = 12.500kr
Verð m.v 7sæta bifreið: 2.500kr x 7 = 17.700kr

- Leður leðurhreinsað með sérstökum leðurhreinsi, skrúbb og leðurbursta eða öðrum leðurverkfærum.
- Drulla losuð upp úr leðrinu
- Leðrið er því orðið hreint og ferskt á ný!

Leðurnæring sæta Nánar 6.500 kr 6.500 kr 6.500 kr 6.500 kr

Leðurnæring: Að vera leðurnæringu í sæti reglulega viðheldur mýkt og gefur leðrinu lengri endingartíma. Eftir leðurhreinsun er mjög gott að bera næringu í til að fá mýktina aftur í leðrið.

Verð m.v 5 sæta bifreið:: 1.300kr x 5 = 6.500kr
Verð m.v 7 sæta bifreið:: 1.300kr x 7 = 9.100kr

- Leður er nært með sérstakri leðurnæringu.
- Leðrið er því orðið hreint og ferskt á ný!

DJÚPHREINSITILBOÐ Nánar 40.000 kr 42.000 kr 44.000 kr 52.000 kr

Djúphreinsitilboð: Alþrif + djúphreinsun/leðurhreinsun sæta + djúphreinsun teppa (allt þetta þrennt saman í pakka)

Vinsælasti pakkinn okkar!

Þegar viðskiptavinir vilja 'núllstilla' bílinn sinn alveg að innan, t.d ef það var að kaupa notaðan bíl eða til að undurbúa hann fyrir sölu.

Þú sparar með þessu tilboði
- 11.500kr ef fólksbíll
- 12.500kr ef jepplingur
- 13.500kr ef jeppi
- frá 15.000kr ef yfirstærð

ATH: Ef um taumottur er að ræða er það aukalega 1.000kr á hverja taumottu.
ATH: Ekki er tau- eða leðurefni í hurðaspjöldum á öllum bílum, svo ekki innifalið. Ef óskað er eftir slíkri viðbót, þá 1000-1.500kr viðbót hver hurð.
ATH: Verð miðast við 5 sæta bifreiðar. Ef um 7 sæta bifreið (eða meira) er að ræða, þá er hvert sæti á 2.500kr aukalega.
ATH: Gildir ekki fyrir MJÖG skítugar bifreiðar sem ekki hafa verið þrifnar mánuðum saman, þá þarf að greiða venjulegt- og/eða aukagjald.

Detailing

Veistu muninn á alvöru detailmeðferð og hefðbundinni bónmeðferð? Við sérhæfum okkur í detailmeðferðum!
[Öll verð eru með vsk]

Verðskrá Fólksbíll Lítill Jeppi Stór Jeppi Yfirstærð
L1 Mössun Nánar 65.000 kr 70.000 kr 75.000 kr frá 90.000 kr

L1 Mössun - Lakkleiðrétting fyrir nýja bíla, "nýbíladetail"

--------------

"Ég var að kaupa nýjan bíl, þarf hann virkilega mössun?? "
- Við höfum séð þetta allt. Allt frá kvillum frá geymslu eða kvillar eftir ófagmannleg vinnubrögð fyrir afhendingu. Fínar þvottarispur, endurmálaðir panelar, nuddför, holograms eftir pússningu, paint marring, lím eftir filmur.

Gert er gróflega ráð fyrir að ein umferð með vél dugi til að ná lakkinu upp að þeim mörkum sem uppfyllir kröfur um undirbúning fyrir ceramic húðun fyrir nýja bíla.

Gljástig: Allt að 95GU - 100GU í gljástigi
- Við mælum lakkið á eftir með glansmæli (Gloss Unit). Nýjir bílar frá umboði mælast oftast 80GU - 95GU.

--------------

Note: Við erum með sérstakan lakkþykktarmæli, lakkgljástigsmæli og lakkljós sem gerir okkur kleypt að komast lengra með þetta en flestir samkeppnisaðilar, enda erum við sérhæfðir í lakkviðgerðum (mössun, sandslípun, dældum og blettun). Búnaðurinn okkar er sá nýjasti og besti á markaðinum í dag.

ATH: Þetta verð er viðbót ofan á 'Að utan + bón'
ATH: Ef um svart eða mjög dökklitað lakk er að ræða þarf að fá sértilboð. Dökklitað lakk er töluvert meiri vinna og því umsamið hverju sinni.
ATH: Þetta verð miðast við að bíll sé alveg nýr og ósnertur (hefur aldrei verið þveginn áður), annars fer það í flokk L2.

L2 Mössun Nánar 90.000 kr 100.000 kr 110.000 kr frá 120.000 kr

L2 Mössun - Level 2 á lakkleiðréttingu (hefðbundin mössun)

--------------

Góð og vönduð mössun (leiðrétting) á lakki sem uppfyllir kröfur margra bifreiðaeigenda. Þar leitumst við eftir að gera lakkið 'flott' og verður lakkað vel upp á bílinn og honum gefið yngra útlit á ný. Við leytumst eftir u.m.b 60% results í þessum pakka (ef bíll er eldri, fer eftir ástandi), fjarlægjum flestar þvottarispur í burtu og hækkum gljástigið á lakkinu verulega. Ef lakk er nýlegt og vel með farið næst jafnvel 80-90% results.

- Þessi pakki hentar oft fyrir sölumössun

Gljástig: Ekki innifalið nema í L3 og L4 pökkunum
- Nýjir bílar frá umboði mælast oftast 80GU - 95GU (mælt með Gloss Unit mæli).

--------------

ATH: Við erum með sérstakan lakkþykktarmæli, lakkgljástigsmæli og lakkljós sem gerir okkur kleypt að komast lengra með þetta en flestir samkeppnisaðilar, enda erum við sérhæfðir í lakkviðgerðum (mössun, sandslípun, dældum og blettun). Búnaðurinn okkar er sá nýjasti og besti á markaðinum í dag.
ATH: Ef um svart eða mjög dökklitað lakk er að ræða þarf að fá sértilboð. Dökklitað lakk er töluvert meiri vinna og því umsamið hverju sinni.
ATH: Þetta verð er viðbót ofan á 'Að utan + bón'

L3 Mössun Nánar 120.000 kr 140.000 kr 150.000 kr frá 160.000 kr

L3 Mössun - Level 3 á lakkleiðréttingu (mössun með meiru)

--------------

- L3 mössun (full lakkleiðrétting) er fyrir þá kröfuhörðu! L3 er Steinabóns þekkta 'quality work' þar sem við útvegum svo vel vandað verk að nánast ómögulegt er með mannsauga að greina gamlar þvottarispur/gamla kvilla lengur. Við horfum framhjá þeim hugsunarhætti að gera lakkið einungis 'flott', heldur köfum við dýpra og leitumst eftir að ná því FRÁBÆRU! Lakkið verður með meiri gljáa en þegar hann kom frá umboðinu, staðfest! Allt lakkið í heild sinni verður nánast eins og nýtt þar sem við köfum djúpt ofan í lakkið, markmið er að ná ~90-95% results.

Gljástig: Allt að 95GU - 100GU í gljástigi
- Við mælum lakkið á eftir með glansmæli (Gloss Unit). Nýjir bílar frá umboði mælast oftast 80GU - 95GU.

--------------

ATH: Við erum með sérstakan lakkþykktarmæli, lakkgljástigsmæli og lakkljós sem gerir okkur kleypt að komast lengra með þetta en flestir samkeppnisaðilar, enda erum við sérhæfðir í lakkviðgerðum (mössun, sandslípun, dældum og blettun). Búnaðurinn okkar er sá nýjasti og besti á markaðinum í dag.
ATH: Ef um svart eða mjög dökklitað lakk er að ræða þarf að fá sértilboð. Dökklitað lakk er töluvert meiri vinna og því umsamið hverju sinni.
ATH: Þetta verð er viðbót ofan á 'Að utan + bón'

L4 Mössun Nánar frá 140.000 kr frá 160.000 kr frá 170.000 kr frá 180.000 kr

L4 Mössun - Level 4 á lakkleiðréttingu - Hámarks glans, hámarks dýpt, bíll undirbúinn fyrir bílasýningu

--------------

- L4 lakkleiðrétting er fyrir þá sem vilja algjörlega umturna bílnum í sýningarbíl! Grófmössun, medium mössun, fínmössun, blautslípun með STIX, stóru vélarnar, litlu vélarnar .. það verður öllu til tjaldað og gripið í öll verkfærin, við stefnun aðeins á eitt, fullkomnun. Við förum eins djúpt og lakkið leyfir okkur.

Í L4 er einblínt að ná fram þeim árangri sem þarf að ná sama hvaða tíma það tekur, því er þetta verkefni verðmetið í lok verks.

--------------

ATH: Við erum með sérstakan lakkþykktarmæli, lakkgljástigsmæli og lakkljós sem gerir okkur kleypt að komast lengra með þetta en flestir samkeppnisaðilar, enda erum við sérhæfðir í lakkviðgerðum (mössun, sandslípun, dældum og blettun). Búnaðurinn okkar er sá nýjasti og besti á markaðinum í dag.

ATH: Þetta verð er viðbót ofan á 'Að utan + bón'

CQPRO - C.QUARTZ Professional - Ceramic coat Nánar 40.000 kr 50.000 kr 50.000 kr 60.000 kr

CQPRO = C.Quartz Professional (Professional grade Ceramic Coating)

--------------

C.Quartz Professional er húð í professional grade flokkinum frá CarPro. Ceramic coating er sterkasta vörn sem völ er á í dag. Glansinn viðhelst lengur á og verður bíllinn lokaður inni í háglans skél sem getur dugað í allt að 4ár! Þessa vörn er hægt að fá með 2ára ábyrgð.

Steinabón sérhæfir sig í lakkleiðréttingu og ceramic húðun að slíku tagi.

Undanfari meðferðar:
- Utanþrif + decon + lakkleiðrétting L1, L2, L3 eða L4 (fer eftir þörfum hverju sinni)

Meðferð:
- Grunnun: Lakk grunnað með CarPro Essence fyrir CQPRO.
- CarPro Eraser alcohol hreinsun
- CQPRO borið á, fyrri umferð
- Biðtími
- CQPRO borið aftur á, seinni umferð
- Næturþurrkun: Bíll hafður í heitum 35°c blæstri í 8-10klst og við 30% rakastig (mjög þurrt og heitt umhverfi)
- CarPro Reload yfirborðsvörn borin yfir CQPRO áður en bíllinn fer út.

--------------

ATH: Steinabón setur tvær umferðir á til að tryggja gæðin, þykktina og styrkleikann, ekki aðeins eina umferð eins og flestir samkeppnisaðilar.

CQFR - C.QUARTZ Finest Reserve - Ceramic coat Nánar 60.000 kr 70.000 kr 70.000 kr 80.000 kr

CQFR= C.Quartz Finest Reserve (eitt flottasta coat í heimi, Roll'sinn í ceramic vörnum)

--------------

C.Quartz Finest er húð í professional grade flokkinum frá CarPro. Ceramic coating er sterkasta vörn sem völ er á í dag. Glansinn viðhelst lengur á og verður bíllinn lokaður inni í háglans skél sem getur dugað í allt að 5ár! Þessa vörn er hægt að fá með 3ára ábyrgð.

Steinabón þeir einu á landinu með leyfi frá framleiðanda (certified) til að vinna með þessa vöru. Steinabón sérhæfir sig í lakkleiðréttingu og ceramic húðun!

Undanfari meðferðar:
- Utanþrif + decon + lakkleiðrétting L1, L2, L3 eða L4 (fer eftir þörfum hversu sinni)

Meðferð:
- Grunnun: Lakk grunnað með CarPro Essence fyrir CQFR.
- CarPro Eraser alcohol hreinsun
- CQFR borið á, fyrri umferð
- Biðtími ~4klst
- CQFR borið aftur á, seinni umferð
- Bakstur með IR hitalampa, CQFR hert á lakkið,
- Næturþurrkun: Bíll hafður í heitum 35°c blæstri í 8-10klst og við 30% rakastig (mjög þurrt og heitt umhverfi)
- CarPro Reload yfirborðsvörn borin yfir CQFR áður en bíllinn fer út.

--------------

ATH: Steinabón setur tvær umferðir á til að tryggja gæðin, þykktina og styrkleikann, ekki aðeins eina umferð eins og flestir samkeppnisaðilar.

DLUX Felgucoat Nánar 20.000 kr 20.000 kr 20.000 kr 20.000 kr

Felgur krefjast sérstakrar ceramic húðar sem þolir meiri hita og sveigjanleika. CarPro C.Quartz DLUX er coat sem sérstaklega er ætlað fyrir felgur.

Verð eru m.v að felgur séu nýjar eða nýuppgerðar.

FlyByFORTE Rúðucoat Nánar 15.000 kr 17.500 kr 17.500 kr 20.000 kr

Verð eru m.v að rúður séu nýjar eða nýpóleraðar upp.

Önnur sérþjónusta

Við erum snillingar í svo mörgu! Hvað má bjóða þér?
[Öll verð eru með vsk]

Verðskrá Fólksbíll Lítill Jeppi Stór Jeppi Yfirstærð
Myndartökur Nánar 3500 kr 3500 kr 3500 kr 3500 kr

Áður en bíllinn fer á sölu er nauðsýnlegt að geta afhent bílasalanum GÓÐAR myndir til að selja bílinn hraðar og láta bílinn líta extra vel út, þarna spilar myndartakan mjög sterkan leik. Innifalið er myndvinnsla í forriti til að skarpa betur á bodylínum bílsins og fá betri liti inn í myndirnar. Bílnum er sérstaklega stillt upp fyrir góðar tökur, innan sem utan.

ATH: Bílasalar leggja oftast lítin metnað í myndartökur, ef þinn bíll á að skara fram úr.

Bílastæði - FRÍTT Nánar 0 kr 0 kr 0 kr 0 kr

Ertu að fara erlendis? Leggðu honum frítt hjá okkur!

Steinabón er staðsett aðeins 4mín frá flugvelli og hefur Steinabón samið við Aðalstöðina/AirportTaxi um fast dag- og næturgjald aðeins 2500kr frá eða til Keflavíkurflugvallar.

Bílastæði fyrir allt að 10 bíla! Frítt í stæði svo lengi sem pöntuð er bónþjónusta eða detailingþjónusta fyrir bílinn.

Bíll geymist á ábyrgð eiganda.

Ryðviðgerð og blettun Nánar Verðmetið kr Verðmetið kr Verðmetið kr Verðmetið kr

Ryðmyndun þarf að stöðva strax um leið og hún á sér stað!

1) Ryðið er pússað niður
2) Sárið hreinsað og grunnað
3) Málningarlitur blandaður í réttu hlutfalli með herði sett í sárið
4) Málningu leyft að herða sig

Til að fá nákvæmara verð þarf að mæta í 5mín ástandsskoðun hjá okkur og við förum yfir málin saman.

Verð: Allt frá 5000kr - 30.000kr (algengast)

ATH: Eigandi þarf að útvega rétta litinum fyrir sinn bíl. Annars eigum við til hjá okkur algengustu litina (svartur, grár, hvítur, rauður).

Smáréttingar (dældir) Nánar Verðmetið kr Verðmetið kr Verðmetið kr Verðmetið kr

Við erum með flestar græjur og tól í smáréttinga-viðgerðir.

Oftast nást dældirnar út en stundum vill svo til að þær sitja fastar, en það er um að gera að reyna.

Startgjald er aðeins 2.500kr (búnaður tekinn upp og prófað að vinna á dældum).

Algengt verð ef tilraun heppnast: 5.000kr - 20.000kr (en gæti verið meira ef stórt verkefni)

Verð: Frá 3000kr og upp úr

Blettun Nánar Verðmetið kr Verðmetið kr Verðmetið kr Verðmetið kr

ATH: Eigandi þarf að útvega rétta litinum fyrir sinn bíl. Annars eigum við til hjá okkur algengustu litina (svartur, grár, hvítur, rauður).

Verð: Gæti verið allt frá 3.000kr - 15.000kr (algengast)

Mygluhreinsun Nánar Verðmetið kr Verðmetið kr Verðmetið kr Verðmetið kr

Ekki er nóg einungis að ryksuga eða djúphreinsa yfir myglu, því hún gæti sprottið upp aftur, eða lyktin situr eftir föst.

Mylgumeðferð hjá okkur inniheldur sérefni á borð við Enzym Odour-Eater sótthreinsiefni sem drepur niður mylguna.

Verð: Allt frá 3.000kr - 20.000kr (algengast)

Bókaðu núna!