Steinabón

Upphafið var árið 2011, markmiðið hefur ekki bara snúist um að þjónusta bifreiðar vel, heldur að fara ávalt fram úr væntingum viðskiptavina! Árin hafa liðið og okkar dýrmæta reynsla, búnaður og kröfur orðið meiri. Í dag stöndum við uppi sem meistarar í lakkviðgerðum og sérfræðingar í lakkvörnum á borð við C.Quartz Ceramic Coating!

 

Gæði og gildi

Þegar þú velur Steinabón, ert þú í leiðinni að kjósa okkar skuldbindingu á bestu mögulegu þjónustu. Allt frá því að viðhalda útliti bifreiða, þá lagfærum við það með okkar detail meðferðum sem yngir upp útlit bifreiðarinnar um mörg ár! Við erum ávallt að uppfæra okkar hugvit, búnað og aðstöðu til að tryggja okkar viðskiptavinum bestu mögulegu upplifun!

 

Áreiðanleiki

Við tökum ábyrgð á okkar verkefnum og er útseld þjónusta hjá Steinabón veitt í atvinnuskyni, byggð á fagþekkingu þar sem hagsmunir neytandans eru ávallt í leiðarljósi! Þjálfað og reynslumikið starfsfólk stundar vinnu hjá Steinabón sem tryggir hámarks þekkingu og kunnáttu.

 

Umboð

Steinabón ehf, ásamt Massabón ehf eru umboðsaðilar CARPRO, PokaPremium, AutoFinesse á Íslandi. Einnig endursöluaðilar fyrir RUPES. Verðin hjá okkur eru einstaklega hagstæð því Við keppumst við það að vera með bestu verðin!

 

Steini eigandi

Steini stofnandi

  

Bókaðu núna!