Sævar Borgarsson
"Þvílík fagmennska og gæði! Allt hrikalega vel gert. Mæli eindregið með þeim, hverrar krónu virði og bíllinn eins og nýr. Það var búið að rispa bílinn með lykli sennilega (skemmdaverk) og bjóst við að þurfa að láta sprauta alla hliðina á bílnum, en eftir lagfæringu hjá Steinabón var allt farið og ég sparaði mér sennilega 150 þús í sprautun. Vel gert"
Helgi Sæmundsson
"Ég hef ekkert nema gott að segja um Steinabón . Þvílíkir fagmenn! Lét þá lakkleiðrétta GTI'inn minn og setja C.Quartz Professional Ceramic húð og vávává! Þvílíkur glans og það besta..engar rispur! Hann fer með þér i gegnum allt frá A-Ö. Fer klárlega til hans aftur"
Rúna Kærnested Óladóttir
"Gæfi 10 stjörnur ef það væri í boði - Frábær vinnubrögð.........BESTIR!"
Hildigunnur Guðmundsdóttir
"Steini lagaði rispur á bílnum sem réttinga- og sprautufyrirtæki sagði að væri ómögulegt að laga. 100% þrif á bílnum - Mæli 100% með Steinabón "