BMW E92 320i
Þjónusta:
- Alþrif + Djúphr. + Leðurhr. + Vélaþrif + Full detail 3ja þátta lakkviðgerð + 3ja þátta Dodo Juice bónvörn
Ástand bifreiðar:
- Minniháttar þvottarispur og nuddför voru á lakki. Lítið sem ekkert sást á innréttingu, leðri eða teppum bíls en þó ALLT HREINSAÐ 100%. Vélasalur nokkuð hreinn en vel detail hreinsaður. Markmið þessa verkefnis var að gera bílinn ‘show car finish’ sama hvert auga yrði litið.
Ferli:
- Vélasalur vandlega þrifinn með tjöruhreinsir, háþrýstidælu, detail burstum og lofti.
- Vélasalur glansaður allur frá A – Ö.
- Bifreiðin þrifin öll að utan, felgur, plast, öll hurðaföls og á bakvið númeraplötur.
- Allt þurrkað nánast snertilaust með loftblæstri + sérstökum drying towels.
- Lakk lakkhreinsað með leir til að losa járnflísar (iron fillings) og oxun (oxidation).
- Allur bíllinn grófmassaður til að fjarlægja nuddför, þvottarispur og dropaför – [gljástig þá orðið 6/10]
- Allur bíllinn medium-massaður til að fjarlægja púðaför og hækka gljástig- [gljástig þá orðið 8/10]
- Allur bíllinn fínmassaður til að hækka gljástigið í það hæsta mögulega – [gljástig þá orðið 10/10]
- Bónaður eina umferð með Dodo Juice Lime Prime
- Bónaður eina umferð með Dodo Juice Supernatural
- Bónaður eina umferð með Red Mist
- Rain-X bón á allar rúður að utan
- Anti-Fog efni á allar rúður að innan
- Teppin djúphreinsuð
- Leðursætin leðurhreinsuð á öruggan máta + leðurnærð
- Bíllinn vandlega þrifinn að innan með detail burstum og mjóum stönglum og þrætt inn á milli erfiða svæða.