Felguhanski / Wheelmitt

Mjúkur felguhanski / Soft wheel mitt

Öruggur á allar felgur, hárin eru mjúk sem gerir þér kleift að þrífa felgurnar á öruggan máta.

Útaf stærð hanskans þá rennur hann ekki auðveldlega af höndunum.

Hanskinn er vel efnaþolinn og hefur langan líftíma.

ATH: Þrífið hanskann vel eftir hverja notkun.

Vilt þú láta bílinn líta út eins og nýjan?