Merino ullarhanskinn er frábær þvottahanski fyrir bílinn þinn. Ullin er mjúk, sem gerir þér kleift að þrífa bílinn á öruggan máta.
Útaf stærð hanskans þá rennur hann ekki auðveldlega af bílnum ef skilinn eftir.
Hanskinn er unnin úr 100% ástralskri Merino ull.
ATH: Skola skal hanskann með vatni áður en hann er notaður í fyrsta skiptið.
