Golf GTI Clubsport

Golf GTI Clubsport

Þjónusta:

 • Utanþvottur + Full detail lakkviðgerð + C.Quartz Professional Ceramic + C.Quartz DLUX á plast

Ástand bifreiðar: 

 • Miðlungs þvottarispur um allan bíl voru að finna. Óskir eiganda voru að lakka upp á bílinn frá A – Ö, koma lakkinu í besta mögulega ástand og hjúpa það af með C.Quartz  Professional Ceramic húðun.

Ferli:  

 • Bifreiðin þrifin öll að utan, felgur, plast og á bakvið númeraplötur.
 • Allt þurrkað nánast snertilaust með loftblæstri + Dhydrate drying towels
 • Lakk lakkhreinsað með leir til að losa járnflísar (iron fillings) og oxun (oxidation).
 • Djúpar rispur leitaðar uppi og fjarlægðar með P2000 og P3000 vatnspappírsmeðferð (sanding method).
  • Nuddför hér og þar fundust, ekki var mikið um djúpar rispur
 • Allur bíllinn grófmassaður til að fjarlægja þvottarispur og dropaför – [gljástig þá orðið 7/10]
 • Allur bíllinn fínmassaður og grunnaður til að hækka gljástigið í það hæsta mögulega – [gljástig þá orðið 10/10]
 • Bíllinn hreinsaður með IPA (Isopropyl alcohol), lakk verður að vera 100% hreint fyrir næsta skref.
 • Tvær umferðir að C.Quartz Professional borið á
  • Bíll bakaður með stórum IR lömpum á milli umferða.
 • Næturþurrkun: Bíll geymdur innandyra í 30°C heitum blæstri í 8-12klst og 30% þurrki.

 

 

C.Quartz Professional er sterkt coating, sem aðeins má nota af certified fagmönnum. Steinabón eru einu á landinu með réttindi á C.Quartz Professional.

Average endingartími: 4 ár

Kemur með ábyrgð: 2 ár